Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2020 13:00 Faraldur kórónuveirunnar hefur áhrif á menntun 1,5 milljóna barna UNICEF Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira