Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2020 20:21 Eiður Smári er annar þjálfari FH. vísir/skjáskot Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikið var í Kaplakrika. „Það er mjög svekkjandi að tapa, við vorum of varkárir í fyrri hálfleik þar sem við leyfðum þeim að þvinga okkur á okkar vallarhelming. Munurinn á atvinnumennsku og hálf atvinnumennsku sem við erum í á Íslandi í dag,” sagði Eiður Smári í leikslok. FH átti góða kafla í seinni hálfleik þar sem þeir spiluðu vel úr vörninni og færðu sig þar framar á völlinn „Við eyddum of miklri orku í að elta boltann, við vissum að þetta væri mjög vel skipulagt lið þar sem þeir voru óhræddir, bakverðirnir þeirra fóru hátt uppá völlinn þar eru þeir með marga leikna spilara og náðum við aldrei taki á sóknarleiknum þar sem við vorum oft seinir í báðar áttir.” Eiður var svekktur með annað markið sem liðið fékk á sig því fyrir það var liðið að eiga sinn besta kafla í leiknum en hraðinn í liðinu og ákefðin er það sem þarf að skoða eftir svona leik. Eiður vildi ekki tjá sig um þau mál að félagslið megi setja fótinn fyrir dyrnar hjá þeim leikmönnum sem eiga að fara í landsliðs verkefni núna á næstunni. Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikið var í Kaplakrika. „Það er mjög svekkjandi að tapa, við vorum of varkárir í fyrri hálfleik þar sem við leyfðum þeim að þvinga okkur á okkar vallarhelming. Munurinn á atvinnumennsku og hálf atvinnumennsku sem við erum í á Íslandi í dag,” sagði Eiður Smári í leikslok. FH átti góða kafla í seinni hálfleik þar sem þeir spiluðu vel úr vörninni og færðu sig þar framar á völlinn „Við eyddum of miklri orku í að elta boltann, við vissum að þetta væri mjög vel skipulagt lið þar sem þeir voru óhræddir, bakverðirnir þeirra fóru hátt uppá völlinn þar eru þeir með marga leikna spilara og náðum við aldrei taki á sóknarleiknum þar sem við vorum oft seinir í báðar áttir.” Eiður var svekktur með annað markið sem liðið fékk á sig því fyrir það var liðið að eiga sinn besta kafla í leiknum en hraðinn í liðinu og ákefðin er það sem þarf að skoða eftir svona leik. Eiður vildi ekki tjá sig um þau mál að félagslið megi setja fótinn fyrir dyrnar hjá þeim leikmönnum sem eiga að fara í landsliðs verkefni núna á næstunni.
Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30