Grunur um E. coli í vatninu á Klaustri Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:52 Íbúar á Kirkjubæjarklaustri ættu að sjóða vatnið sitt á næstunni. vísir/vilhelm Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu. Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu.
Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira