Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 12:53 Mikill fjöldi fólks kom saman til þess að mótmæla brennunni. Vísir/AP Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana. Svíþjóð Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana.
Svíþjóð Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira