Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 14:08 Drew Barrymore segist hafa drukkið of marga drykki í þættinum. Vísir/Getty Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live árið 2018. Þetta kom fram í myndbroti úr nýjum þáttum Barrymore The Drew Barrymore Show. Í þættinum ræðir hún meðal annars við Andy Cohen, stjórnanda Watch What Happens Live. Þar rifjaði hún upp heimsókn sína í þáttinn og lofaði því að þetta myndi ekki gerast aftur. „Þetta var í þættinum þínum, ég drakk of mikið og ég hef aldrei fyrirgefið mér það, og ég mun ekki fyrirgefa mér það,“ sagði Barrymore. Hún segir það hafa kennt sér mikið að hafa verið í sviðsljósinu frá unga aldri. Hún hafi þurft að horfast í augu við það að hún væri ekki fullkomin og þyrfti því að gangast við mistökum sínum. „Það var annað hvort að væla yfir því eða hugsa: Það er smá frelsandi að þurfa ekki að þykjast vera fullkomin,“ sagði Barrymore. Hér að neðan má sjá klippu úr þættinum sem Barrymore var gestur í. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live árið 2018. Þetta kom fram í myndbroti úr nýjum þáttum Barrymore The Drew Barrymore Show. Í þættinum ræðir hún meðal annars við Andy Cohen, stjórnanda Watch What Happens Live. Þar rifjaði hún upp heimsókn sína í þáttinn og lofaði því að þetta myndi ekki gerast aftur. „Þetta var í þættinum þínum, ég drakk of mikið og ég hef aldrei fyrirgefið mér það, og ég mun ekki fyrirgefa mér það,“ sagði Barrymore. Hún segir það hafa kennt sér mikið að hafa verið í sviðsljósinu frá unga aldri. Hún hafi þurft að horfast í augu við það að hún væri ekki fullkomin og þyrfti því að gangast við mistökum sínum. „Það var annað hvort að væla yfir því eða hugsa: Það er smá frelsandi að þurfa ekki að þykjast vera fullkomin,“ sagði Barrymore. Hér að neðan má sjá klippu úr þættinum sem Barrymore var gestur í.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp