Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 13:00 Donny van de Beek og Estelle Bergkamp eru par. getty/Kristy Sparow Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði.
Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15