Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 06:00 Selfoss og Valur mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira