Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. september 2020 22:19 Harry og Meghan á góðri stundu. Chris Jackson/Getty Images Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Þau kunna að koma fram í einhverjum þeirra þátta eða kvikmynda sem samningurinn nær til. „Útgangspunktur okkar verður að skapa efni sem fræðir, en veitir einnig von,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir hjónunum. Þá sögðu þau að sem foreldrum þætti þeim mikilvægt að búa til andlega hvetjandi og fjölskylduvænt efni. BBC hefur þá eftir Ted Sarandos, öðrum forstjóra Netflix, að hann væri stoltur af því að hjónin hefðu ákveðið að gera Netflix að „heimili sköpunargáfu þeirra.“ Samningurinn, sem gildir til nokkurra ára, nær yfir framleiðslu heimildamynda og -þátta, leikinna kvikmynda og þátta, auk barnaefnis. Fyrir um hálfu ári sögðu þau Harry og Meghan sig frá konunglegum skyldum sínum og fluttust til Kaliforníu til þess að komast undan smásjá bresku pressunnar, sem margir telja að hafi fjallað á óvæginn og ósanngjarnan hátt um Meghan. Netflix Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Þau kunna að koma fram í einhverjum þeirra þátta eða kvikmynda sem samningurinn nær til. „Útgangspunktur okkar verður að skapa efni sem fræðir, en veitir einnig von,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir hjónunum. Þá sögðu þau að sem foreldrum þætti þeim mikilvægt að búa til andlega hvetjandi og fjölskylduvænt efni. BBC hefur þá eftir Ted Sarandos, öðrum forstjóra Netflix, að hann væri stoltur af því að hjónin hefðu ákveðið að gera Netflix að „heimili sköpunargáfu þeirra.“ Samningurinn, sem gildir til nokkurra ára, nær yfir framleiðslu heimildamynda og -þátta, leikinna kvikmynda og þátta, auk barnaefnis. Fyrir um hálfu ári sögðu þau Harry og Meghan sig frá konunglegum skyldum sínum og fluttust til Kaliforníu til þess að komast undan smásjá bresku pressunnar, sem margir telja að hafi fjallað á óvæginn og ósanngjarnan hátt um Meghan.
Netflix Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein