Guðmundur nýr stjórnarformaður CRI Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 12:38 Guðmundur Þóroddsson hefur gegnt stöðu forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Geothermal, þar sem hann er nú stjórnarformaður. CRI Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Auk Guðmundar komu Ásgeir Ívarsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir ný inn í stjórn, en fyrir í stjórn voru þau Fiona Xiang Fei, Ingólfur Guðmundsson og Laurent Van Wulpen. Í tilkynningu frá CRI segir að Guðmundur sé reyndur stjórnandi og hafi meðal annars gegnt stöðu forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Geothermal, þar sem hann er nú stjórnarformaður. Þau Ásgeir og Margrét hafi bæði gegnt lykilhlutverkum hjá CRI sem stjórnendur á sviði tækni og fjármála. „CRI hlaut í síðustu viku viðurkenningu Vaxtarsprotans annað árið í röð, en velta fyrirtækisins jókst um 78% milli ára. Vaxandi áhugi er fyrir tæknilausnum félagsins enda er nú verið að setja aukna fjármuni í að draga úr losun koltvísýrings um allan heim. Félagið er í forystu á heimsvísu í þróun tækni til nýtingar koltvísýrings við framleiðslu rafeldsneytis og efnavöru. CRI vinnur nú að hönnun verksmiðju samkvæmt samningi við efnafyrirtæki í Kína sem byggð er á skölun á þeirri tækni sem fyrst var nýtt í verksmiðju félagsins í Svartsengi. Verkefnið er staðsett í Anyang í austurhluta Kína og mun það koma til með að draga úr losun á 160.000 tonnum af koltvísýringi árlega. Heildarfjarfesting í verkefninu nemur um 12 milljörðum króna og er gert ráð fyrir að gangsetning hefjist á síðari hluta næsta árs,“ segir í tilkynningu. Carbon Recycling International - CRI hf. er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem þróar, hannar og afhendir búnað til að framleiða endurnýjanlegt eldsneyti og vistvæna efnavöru, úr kolefni og vetni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Auk Guðmundar komu Ásgeir Ívarsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir ný inn í stjórn, en fyrir í stjórn voru þau Fiona Xiang Fei, Ingólfur Guðmundsson og Laurent Van Wulpen. Í tilkynningu frá CRI segir að Guðmundur sé reyndur stjórnandi og hafi meðal annars gegnt stöðu forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Geothermal, þar sem hann er nú stjórnarformaður. Þau Ásgeir og Margrét hafi bæði gegnt lykilhlutverkum hjá CRI sem stjórnendur á sviði tækni og fjármála. „CRI hlaut í síðustu viku viðurkenningu Vaxtarsprotans annað árið í röð, en velta fyrirtækisins jókst um 78% milli ára. Vaxandi áhugi er fyrir tæknilausnum félagsins enda er nú verið að setja aukna fjármuni í að draga úr losun koltvísýrings um allan heim. Félagið er í forystu á heimsvísu í þróun tækni til nýtingar koltvísýrings við framleiðslu rafeldsneytis og efnavöru. CRI vinnur nú að hönnun verksmiðju samkvæmt samningi við efnafyrirtæki í Kína sem byggð er á skölun á þeirri tækni sem fyrst var nýtt í verksmiðju félagsins í Svartsengi. Verkefnið er staðsett í Anyang í austurhluta Kína og mun það koma til með að draga úr losun á 160.000 tonnum af koltvísýringi árlega. Heildarfjarfesting í verkefninu nemur um 12 milljörðum króna og er gert ráð fyrir að gangsetning hefjist á síðari hluta næsta árs,“ segir í tilkynningu. Carbon Recycling International - CRI hf. er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem þróar, hannar og afhendir búnað til að framleiða endurnýjanlegt eldsneyti og vistvæna efnavöru, úr kolefni og vetni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira