Botnlanginn fjarlægður úr Víði Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 18:01 Víðir lét ekki verki sem hann byrjaði að finna fyrir stöðva sig í að njóta þess að vera í fríi í síðustu viku. Einkennin fóru hins vegar versnandi og endaði hann á að gangast undir uppskurð á mánudag. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira