Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:00 Valur trónir á toppi bæði Pepsi Max deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Vísir/Daniel Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér. Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér.
Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira