Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:30 Kristófer Acox hefur verið einn af betri leikmönnum Domino´s-deildarinnar undanfarin ár. vísir/bára Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00
ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35