Luis Suarez búinn að semja við Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 15:00 Luis Suarez fagnar 198. og væntanlega síðasta marki sínu fyrir Barcelona sem kom í 8-2 tapi á mót Bayern München í Meistaradeildinni. Getty/Rafael Marchante Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira