Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 08:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman fyrir Foodspring í desember á síðasta ári og er þessi mynd af Instagram síðu Foodspring_athletics's. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira