Orkuskipti: Hvað þarf til? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 08:35 Myndin hér sýnir hluta af niðurstöðum nýrrar greiningar Samorku um orku- og aflþörf fyrir orkuskipti í samgöngum á Íslandi fyrir árið 2030. Mynd/Samorka Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Efni fundarins eru orkuskipti frá hinum ýmsu hliðum. Hvað þarf til að ná fram þeim orkuskiptum sem til þarf fyrir árið 2030? Hvað þarf til að skipta alveg út jarðefnaeldsneyti fyrir okkar endurnýjanlegu orkugjafa? Hver er framtíðin í orkuskiptum á hafi og í flugi? Þetta er á meðal þess sem fjallað verður um á fundinum en í tilkynningu frá Samorku segir að orkuskipti í samgöngum séu mikilvægur hluti af því að standast alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn. Horfa má á fundinn hér fyrir neðan og þar fyrir neðan má nálgast dagskrá fundarins. Dagskrá: 09.00 - Byrjun Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, býður gesti velkomna 09.05 - Ávarp ráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 09.15 - Fyrstu og önnur orkuskiptin Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku 09.30 - Þriðju orkuskiptin: Innviðir og orkuþörf Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigurjón Kjærnested, orkuskiptahóp Samorku 10.00 - Framtíðarþróun samgangna Colin McKerracher, Bloomberg New Energy Finance 10.20 - Orkuskiptin eru hagkvæm Ingvar Freyr Ingvarsson, Samorku 10.40 - Svona hleður landinn: Niðurstaða rafbílarannsóknar Samorku Scott Lepold, GEOTAB og Kjartan Rolf Árnason, orkuskiptahóp Samorku. 11.20 - Framtíð orkuskipta á hafi: Electric Port Study Caroline Kamerbeek, DNV-GL 11.40 - Framtíð orkuskipta í flugi Olav Mosvold Larsen, Avinor 12.00 - Græn orka verður grænt eldsneyti Morten Stryg, Dansk Energi Samgöngur Fréttir af flugi Sjávarútvegur Umhverfismál Neytendur Orkumál Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Efni fundarins eru orkuskipti frá hinum ýmsu hliðum. Hvað þarf til að ná fram þeim orkuskiptum sem til þarf fyrir árið 2030? Hvað þarf til að skipta alveg út jarðefnaeldsneyti fyrir okkar endurnýjanlegu orkugjafa? Hver er framtíðin í orkuskiptum á hafi og í flugi? Þetta er á meðal þess sem fjallað verður um á fundinum en í tilkynningu frá Samorku segir að orkuskipti í samgöngum séu mikilvægur hluti af því að standast alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn. Horfa má á fundinn hér fyrir neðan og þar fyrir neðan má nálgast dagskrá fundarins. Dagskrá: 09.00 - Byrjun Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, býður gesti velkomna 09.05 - Ávarp ráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 09.15 - Fyrstu og önnur orkuskiptin Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku 09.30 - Þriðju orkuskiptin: Innviðir og orkuþörf Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigurjón Kjærnested, orkuskiptahóp Samorku 10.00 - Framtíðarþróun samgangna Colin McKerracher, Bloomberg New Energy Finance 10.20 - Orkuskiptin eru hagkvæm Ingvar Freyr Ingvarsson, Samorku 10.40 - Svona hleður landinn: Niðurstaða rafbílarannsóknar Samorku Scott Lepold, GEOTAB og Kjartan Rolf Árnason, orkuskiptahóp Samorku. 11.20 - Framtíð orkuskipta á hafi: Electric Port Study Caroline Kamerbeek, DNV-GL 11.40 - Framtíð orkuskipta í flugi Olav Mosvold Larsen, Avinor 12.00 - Græn orka verður grænt eldsneyti Morten Stryg, Dansk Energi
09.00 - Byrjun Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, býður gesti velkomna 09.05 - Ávarp ráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 09.15 - Fyrstu og önnur orkuskiptin Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku 09.30 - Þriðju orkuskiptin: Innviðir og orkuþörf Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigurjón Kjærnested, orkuskiptahóp Samorku 10.00 - Framtíðarþróun samgangna Colin McKerracher, Bloomberg New Energy Finance 10.20 - Orkuskiptin eru hagkvæm Ingvar Freyr Ingvarsson, Samorku 10.40 - Svona hleður landinn: Niðurstaða rafbílarannsóknar Samorku Scott Lepold, GEOTAB og Kjartan Rolf Árnason, orkuskiptahóp Samorku. 11.20 - Framtíð orkuskipta á hafi: Electric Port Study Caroline Kamerbeek, DNV-GL 11.40 - Framtíð orkuskipta í flugi Olav Mosvold Larsen, Avinor 12.00 - Græn orka verður grænt eldsneyti Morten Stryg, Dansk Energi
Samgöngur Fréttir af flugi Sjávarútvegur Umhverfismál Neytendur Orkumál Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira