Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 09:30 Leikmenn danska landsliðsins krjúpa í gær. vísir/getty Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira