Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 13:30 Kane í leiknum gegn danska múrnum í gær. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira