Úrlausnarefnið er ferðaþjónustan Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. september 2020 13:35 Katrín og Sigmundur mættust á Sprengisandi á Bylgjunni. Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“ Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira