Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2020 07:48 Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20