Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Sylvía Hall skrifar 19. september 2020 20:30 Nemandi í 7. bekk í Melaskóla greindist með kórónuveirusmit í gær. Vísir/Vilhelm Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira
Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira