Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 14:52 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05
38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03
Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00
Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13