Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Sylvía Hall skrifar 20. september 2020 23:11 Landspítalinn mun annast útsendingu á grímunum. Vísir/Getty Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Sjá meira
Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Sjá meira