Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 06:00 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock. Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock.
Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira