Íslendingur á gjörgæslu vegna Covid á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 14:48 Frá Las Palmas á Kanaríeyjum. Vísir/getty Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira