RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2020 08:00 Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir að myndin af Guðjóni við Dyrhólaey hafi breytt miklu. Eftir að myndin birtist fór RAX að fá beiðnir erlendis frá varðandi myndirnar hans. Mynd/RAX „Þetta er nú meiri fíflagangurinn. Nú fara allir Mýrdælingar að reyna að fljúga í gegnum gatið og drepa sig allir sem einn,“ sagði Guðjón Þorsteinsson bóndi við Ragnar Axelsson ljósmyndara einn dag í fjörunni við Dyrhólaey. Ástæðan var að RAX hafði fengið leyfi hjá Ragnari til að Arngrímur Jóhannsson og Árni Johnsen fengju að lenda flugvél á túninu hans í ævintýraflugi. RAX kynntist fyrst Guðjóni og bróður hans Óskari dag einn þegar óveður gekk yfir á Suðurlandi. Rafmagnsstaurar brotnuðu og bræðurnir þurftu að handmjólka í nokkra daga og nota bílljós til þess að sjá hvað þeir væru að gera. RAX og Guðjón áttu strax einstakt vinasamband þrátt fyrir aldursmuninn. RAX og Guðjón á góðri stund.Mynd úr einkasafni RAX Myndin sem Ragnar tók af Guðjóni í fjörunni við Dyrhólaey með brimsúginn í bakgrunni, er ein af þekktustu myndum ljósmyndarans. En myndin sem um ræðir átti líka eftir að hafa áhrif á Guðjón. „Þegar þessi mynd kom, þá allt í einu fór heimurinn á hvolf hjá mér,“ segir RAX meðal annars um þessa mynd. Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir hann söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. Í þættinum fáum við að kynnast betur gamla manninum sem RAX myndaði við hafið og heyra hvernig samband þeirra var í raun og veru. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Guðjón við Dyrhólaey er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Guðjón við Dyrhólaey Ljósmyndun Mýrdalshreppur RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
„Þetta er nú meiri fíflagangurinn. Nú fara allir Mýrdælingar að reyna að fljúga í gegnum gatið og drepa sig allir sem einn,“ sagði Guðjón Þorsteinsson bóndi við Ragnar Axelsson ljósmyndara einn dag í fjörunni við Dyrhólaey. Ástæðan var að RAX hafði fengið leyfi hjá Ragnari til að Arngrímur Jóhannsson og Árni Johnsen fengju að lenda flugvél á túninu hans í ævintýraflugi. RAX kynntist fyrst Guðjóni og bróður hans Óskari dag einn þegar óveður gekk yfir á Suðurlandi. Rafmagnsstaurar brotnuðu og bræðurnir þurftu að handmjólka í nokkra daga og nota bílljós til þess að sjá hvað þeir væru að gera. RAX og Guðjón áttu strax einstakt vinasamband þrátt fyrir aldursmuninn. RAX og Guðjón á góðri stund.Mynd úr einkasafni RAX Myndin sem Ragnar tók af Guðjóni í fjörunni við Dyrhólaey með brimsúginn í bakgrunni, er ein af þekktustu myndum ljósmyndarans. En myndin sem um ræðir átti líka eftir að hafa áhrif á Guðjón. „Þegar þessi mynd kom, þá allt í einu fór heimurinn á hvolf hjá mér,“ segir RAX meðal annars um þessa mynd. Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir hann söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. Í þættinum fáum við að kynnast betur gamla manninum sem RAX myndaði við hafið og heyra hvernig samband þeirra var í raun og veru. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Guðjón við Dyrhólaey er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Guðjón við Dyrhólaey
Ljósmyndun Mýrdalshreppur RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00
RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00