Diego Costa: Annar okkar bítur og hinn sparkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 10:30 Luis Suarez kemur inn á fyrir Diego Costa í leiknum á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Atletico Madrid vann 6-1 sigur á Granada og voru þeir báðir á skotskónum. EPA-EFE/RODRIGO JIMENEZ Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn