Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 11:01 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun þessa mánaðar. VÍSIR/VILHELM Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Þetta segir í frétt hjá Ekstra Bladet. Annað danskt úrvalsdeildarfélag, AGF, hefur reynt að fá Mikael frá Midtjylland með það í huga að greiða á bilinu 45-65 milljónir íslenskra króna. Það er langt frá verðhugmyndum Midtjylland eins og fyrr segir og því útlit fyrir að viðræðurnar nái ekki lengra. Ekstra Bladet segir að Midtjylland vilji frekar lána Mikael en selja hann á lægra verði, í ljósi þess hve hann geti hækkað í verði vegna EM. Mikael er uppalinn hjá Midtjylland en hefur farið að láni til Vendsyssel og til Excelsior í Hollandi. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð, og er með samning við félagið sem gildir til sumarsins 2023. Mikael á að baki 6 A-landsleiki og verður líklega í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í október, en hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Leikurinn við Rúmeníu ræður því hvort Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Þetta segir í frétt hjá Ekstra Bladet. Annað danskt úrvalsdeildarfélag, AGF, hefur reynt að fá Mikael frá Midtjylland með það í huga að greiða á bilinu 45-65 milljónir íslenskra króna. Það er langt frá verðhugmyndum Midtjylland eins og fyrr segir og því útlit fyrir að viðræðurnar nái ekki lengra. Ekstra Bladet segir að Midtjylland vilji frekar lána Mikael en selja hann á lægra verði, í ljósi þess hve hann geti hækkað í verði vegna EM. Mikael er uppalinn hjá Midtjylland en hefur farið að láni til Vendsyssel og til Excelsior í Hollandi. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð, og er með samning við félagið sem gildir til sumarsins 2023. Mikael á að baki 6 A-landsleiki og verður líklega í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í október, en hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Leikurinn við Rúmeníu ræður því hvort Ísland á enn möguleika á að komast á EM.
Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira