Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 22:16 Þróttur er tveimur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild kvenna. mynd/þróttur Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn