Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 22:30 Kane skoraði þrennu í kvöld, þar af eitt af vítapunktinum. Sebastian Frej/Getty Images Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05