Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2020 23:06 Margaret Ferrier, til vinstri, heldur hér á regnhlíf fyrir Nicola Sturgeon, formann Skoska þjóðarflokksins. Sturgeon er afar ósátt með hegðun Ferrier. Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á því að hún væri smituð af kórónuveirunni. Í frétt Guardian segir að Ferrier hafi viðurkennt að hafa fundið fyrir einkennum vegna Covid-19 síðastliðinn laugardag. Fór hún í skimun en þrátt fyrir það ferðaðist hún með lest frá Skotlandi til London síðastliðinn mánudag, áður en að hún fékk niðurstöðurnar úr skimuninni. Tilgangur ferðarinnar var að mæta á breska þingið þar sem hún hélt stutta ræða í umræðum um kórónuveirufaraldurinn. Síðastliðið mánudagskvöld bárust henni svo niðurstöður úr skimuninni. Hafði hún greinst jákvæð. Þrátt fyrir þetta ferðaðist hún með lest til Skotlands daginn eftir, vitandi það að hún væri smituð af veirunni. Um nærri sex klukkutíma ferðalag er að ræða. Samflokksmenn Ferrier eru sagðir vera æfir út í hana en hún gaf flokkssystkinum sínum misvísandi upplýsingar um ferðalögin og veikindin. Samflokksmenn hennar hafa kallað eftir því að hún segi af sér og leiðtogi flokksins, Nicola Sturgeon, sagðist vera afar reið yfir því hvernig Ferrier hafi hagað sér. This is utterly indefensible. It’s hard to express just how angry I feel on behalf of people across the country making hard sacrifices every day to help beat COVID. The rules apply to everyone and they’re in place to keep people safe. @Ianblackford_MP is right to suspend the whip https://t.co/9rgWpPKrOe— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) October 1, 2020 Ferrier hefir beðist afsökunar á hegðun sinni en lögregluyfirvöld hafa sagt að líklegt sé að málið verði rannsakað og Ferrier sektuð vegna málsins. Bretland Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira
Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á því að hún væri smituð af kórónuveirunni. Í frétt Guardian segir að Ferrier hafi viðurkennt að hafa fundið fyrir einkennum vegna Covid-19 síðastliðinn laugardag. Fór hún í skimun en þrátt fyrir það ferðaðist hún með lest frá Skotlandi til London síðastliðinn mánudag, áður en að hún fékk niðurstöðurnar úr skimuninni. Tilgangur ferðarinnar var að mæta á breska þingið þar sem hún hélt stutta ræða í umræðum um kórónuveirufaraldurinn. Síðastliðið mánudagskvöld bárust henni svo niðurstöður úr skimuninni. Hafði hún greinst jákvæð. Þrátt fyrir þetta ferðaðist hún með lest til Skotlands daginn eftir, vitandi það að hún væri smituð af veirunni. Um nærri sex klukkutíma ferðalag er að ræða. Samflokksmenn Ferrier eru sagðir vera æfir út í hana en hún gaf flokkssystkinum sínum misvísandi upplýsingar um ferðalögin og veikindin. Samflokksmenn hennar hafa kallað eftir því að hún segi af sér og leiðtogi flokksins, Nicola Sturgeon, sagðist vera afar reið yfir því hvernig Ferrier hafi hagað sér. This is utterly indefensible. It’s hard to express just how angry I feel on behalf of people across the country making hard sacrifices every day to help beat COVID. The rules apply to everyone and they’re in place to keep people safe. @Ianblackford_MP is right to suspend the whip https://t.co/9rgWpPKrOe— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) October 1, 2020 Ferrier hefir beðist afsökunar á hegðun sinni en lögregluyfirvöld hafa sagt að líklegt sé að málið verði rannsakað og Ferrier sektuð vegna málsins.
Bretland Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira