Bein útsending: Netöryggi okkar allra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2020 12:15 Ógnir vegna skipulagðrar glæpastarfsemi eru miklar á netinu. Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vefútsendingu og hefst klukkan 13. Er áætlað að hann standi í tvær klukkustundir. Að loknu ávarpi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður fjallað um uppbyggingu og eflingu Netöryggissveitarinnar ásamt samræmandi hlutverki hennar í samræmi við ný lög um net- og upplýsingaöryggi sem tóku gildi 1. september. Sérstakur gestur fundarins er Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol, en hann mun fjalla um fjölbreyttar ógnir af völdum skipulagðrar glæpastarfsemi á Netinu. Loks verða pallborðsumræður með sérfræðingum af ýmsum sviðum samfélagsins á sviði netöryggis og upplýsingatækni. Fjallað verður um ýmsar hliðar netöryggismála hérlendis og tækifæri til framfara. Dagskrá: 13:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 13:15 Efling netöryggissveitarinnar Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 13:30 Trust in a hyper connected digitalized society Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol 14:00 Pallborðsumræður með þátttöku Sir Rob Wainwright, Hrafnkels og eftirtalinna: Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisráðgjafi hjá Syndis Sigyn Jónsdóttir, forstöðumaður sérfræðiþjónustu hjá Men and Mice og stjórnarkona í Tækniþróunarsjóði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, yfirmaður netöryggisþjónustu Deloitte á Íslandi Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vefútsendingu og hefst klukkan 13. Er áætlað að hann standi í tvær klukkustundir. Að loknu ávarpi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður fjallað um uppbyggingu og eflingu Netöryggissveitarinnar ásamt samræmandi hlutverki hennar í samræmi við ný lög um net- og upplýsingaöryggi sem tóku gildi 1. september. Sérstakur gestur fundarins er Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol, en hann mun fjalla um fjölbreyttar ógnir af völdum skipulagðrar glæpastarfsemi á Netinu. Loks verða pallborðsumræður með sérfræðingum af ýmsum sviðum samfélagsins á sviði netöryggis og upplýsingatækni. Fjallað verður um ýmsar hliðar netöryggismála hérlendis og tækifæri til framfara. Dagskrá: 13:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 13:15 Efling netöryggissveitarinnar Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 13:30 Trust in a hyper connected digitalized society Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol 14:00 Pallborðsumræður með þátttöku Sir Rob Wainwright, Hrafnkels og eftirtalinna: Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisráðgjafi hjá Syndis Sigyn Jónsdóttir, forstöðumaður sérfræðiþjónustu hjá Men and Mice og stjórnarkona í Tækniþróunarsjóði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, yfirmaður netöryggisþjónustu Deloitte á Íslandi Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.
Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira