Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:01 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, er með Covid-19. EPA-EFE/CJ GUNTHER Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30
Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31