„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:00 Úr þættinum á mánudaginn. vísir/stöð 2 sport Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða
EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira