Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 09:54 Frá leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest að leikur Íslands og Rúmeníu á morgun muni fara fram. Knattspyrnusambands Íslands staðfesti það á heimasíðu sinni í dag að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Íslenska landsliðið spilar þrjá heimaleiki á átta dögum í október. Sá fyrsti er á móti Rúmeníu á morgun í umspili fyrir Evrópumótið næsta sumar en hinir tveir leikirnir eru á móti Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar. https://t.co/3Y0gjAdunj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 7, 2020 Í samræmi við tilmæli í nýrri auglýsingu heilbrigðisyfirvalda sér KSÍ sér ekki fært að taka við áhorfendum á Laugardalsvelli og verða allir seldir miðar endurgreiddir. Undantekningin frá þessu er að í samstarfi við bakhjarla KSÍ verða Tólfunni boðnir 60 miðar á leikina til að tryggja Tólfu-stemmningu á vellinum styðja við íslenska liðið í þessu mikilvæga verkefni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest að leikur Íslands og Rúmeníu á morgun muni fara fram. Knattspyrnusambands Íslands staðfesti það á heimasíðu sinni í dag að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Íslenska landsliðið spilar þrjá heimaleiki á átta dögum í október. Sá fyrsti er á móti Rúmeníu á morgun í umspili fyrir Evrópumótið næsta sumar en hinir tveir leikirnir eru á móti Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar. https://t.co/3Y0gjAdunj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 7, 2020 Í samræmi við tilmæli í nýrri auglýsingu heilbrigðisyfirvalda sér KSÍ sér ekki fært að taka við áhorfendum á Laugardalsvelli og verða allir seldir miðar endurgreiddir. Undantekningin frá þessu er að í samstarfi við bakhjarla KSÍ verða Tólfunni boðnir 60 miðar á leikina til að tryggja Tólfu-stemmningu á vellinum styðja við íslenska liðið í þessu mikilvæga verkefni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira