Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 07:31 Rúmenar sjást hér prófaðir við komuna til Íslands á þriðjudagskvöldið. frf.ro Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira