Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2020 21:18 Þjálfari Rúmena á hliðarlínunni í kvöld. Rúmenar áttu eitt skot á markið úr vítaspyrnu. Vísir/Vilhelm Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. „Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum okkur. Við vitum hvað þeir eru þéttir fyrir í sínu 4-4-2 kerfi, náðum nokkrum sóknum en vorum of hægir. Þá töpuðum við boltanum sjö sinnum í fyrri hálfleik og fjórum sinnum leiddi það til skyndisókna,“ sagði Radoi. Rúmenar fengu eina vítaspyrnu í leiknum en hefðu hugsanlega átt að fá annað víti þegar boltinn hrökk í hönd Ragnars Sigurðssonar innan teigs, seint í leiknum þegar staðan var 2-1. „Vítið sem var gefið sá ég af bekknum og ég sá að olnbogi Íslendingsins [Ragnars] hæfði hann [leikmann Rúmeníu]. Ég sá seinna atvikið ekki vel. En ég vil ekki tala um dómarann. Við náðum ekki að spila vel í fyrri hálfleik. Við vorum skárri í seinni hálfleik en ef ég hugsa um fyrri hálfleikinn okkar sé ég enga ástæðu til að ræða dómgæsluna,“ sagði Radoi. Varðandi grasið á Laugardalsvelli, sem rifnaði illa upp á einum stað á vellinum, vildi Radoi lítið segja: „Það féllu einhverjir leikmenn við en við vorum búnir að æfa á þessum velli og hann skipti ekki máli hér. Það hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik réði því að við komumst ekki áfram í keppninni.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. „Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum okkur. Við vitum hvað þeir eru þéttir fyrir í sínu 4-4-2 kerfi, náðum nokkrum sóknum en vorum of hægir. Þá töpuðum við boltanum sjö sinnum í fyrri hálfleik og fjórum sinnum leiddi það til skyndisókna,“ sagði Radoi. Rúmenar fengu eina vítaspyrnu í leiknum en hefðu hugsanlega átt að fá annað víti þegar boltinn hrökk í hönd Ragnars Sigurðssonar innan teigs, seint í leiknum þegar staðan var 2-1. „Vítið sem var gefið sá ég af bekknum og ég sá að olnbogi Íslendingsins [Ragnars] hæfði hann [leikmann Rúmeníu]. Ég sá seinna atvikið ekki vel. En ég vil ekki tala um dómarann. Við náðum ekki að spila vel í fyrri hálfleik. Við vorum skárri í seinni hálfleik en ef ég hugsa um fyrri hálfleikinn okkar sé ég enga ástæðu til að ræða dómgæsluna,“ sagði Radoi. Varðandi grasið á Laugardalsvelli, sem rifnaði illa upp á einum stað á vellinum, vildi Radoi lítið segja: „Það féllu einhverjir leikmenn við en við vorum búnir að æfa á þessum velli og hann skipti ekki máli hér. Það hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik réði því að við komumst ekki áfram í keppninni.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn