Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 13:30 Marta hefur ekki orðið heimsmeistari með brasilíska landsliðinu en oft komist nálægt því. Getty/Fred Lee Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018. Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018.
Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira