„Ég hefði líklega lokað veitingastöðum, skólum og sett á útgöngubann“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2020 18:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12
60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28