Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2020 14:17 Stjörnustelpur fóru í æfingaferð á Reyki í Hrútafirði. Stjarnan/skolabudir.is Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Í yfirlýsingunni segir að aðalstjórn Stjörnunnar og körfuknattleiksdeild muni fara yfir málið innanhúss og ekki tjá sig frekar um það í fjölmiðlum. Eins og Vísir greindi frá í dag fór meistaraflokkur kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í æfingaferð á Reyki í Hrútafirði síðasta föstudag. Það gerði hópurinn þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda þess efnis að íbúar höfuðborgarsvæðisins haldi sig heima nema brýna nauðsyn beri til. Með þessu hugðist hópurinn meðal annars geta æft körfubolta á meðan að það væri bannað á höfuðborgarsvæðinu. Birgir Kaldal Kristmannsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá körfuboltadeild Stjörnunnar, sagði Margréti Sturlaugsdóttur þjálfara hafa átt hugmyndina og að leikmenn og foreldrar þeirra hefðu tekið afar vel í hana. Hópurinn væri lokaður af á Reykjum og ætti ekki í samskiptum við fólk utan hans. Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, sendi Vísi eftirfarandi fréttatilkynningu frá félaginu: „Vegna fréttaflutnings í dag af ferð hluta meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni í skólabúðir með æfingaívafi á Reyki í Hrútafirði vill Stjarnan árétta það sem þegar hefur komið fram í fjölmiðlum að umrædd ferð er ekki á vegum Stjörnunnar og hvorki skipulögð né kostuð af félaginu á nokkurn hátt. Stjarnan hefur lagt ríka áherslu á að fylgja tilmælum yfirvalda og í ljósi þess munu aðalstjórn félagsins og körfuknattleiksdeild fara yfir málið innanhúss en að öðru leyti ekki tjá sig frekar í fjölmiðlum.“ Körfubolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjarnan Húnaþing vestra Tengdar fréttir Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. 12. október 2020 11:14 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Í yfirlýsingunni segir að aðalstjórn Stjörnunnar og körfuknattleiksdeild muni fara yfir málið innanhúss og ekki tjá sig frekar um það í fjölmiðlum. Eins og Vísir greindi frá í dag fór meistaraflokkur kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í æfingaferð á Reyki í Hrútafirði síðasta föstudag. Það gerði hópurinn þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda þess efnis að íbúar höfuðborgarsvæðisins haldi sig heima nema brýna nauðsyn beri til. Með þessu hugðist hópurinn meðal annars geta æft körfubolta á meðan að það væri bannað á höfuðborgarsvæðinu. Birgir Kaldal Kristmannsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá körfuboltadeild Stjörnunnar, sagði Margréti Sturlaugsdóttur þjálfara hafa átt hugmyndina og að leikmenn og foreldrar þeirra hefðu tekið afar vel í hana. Hópurinn væri lokaður af á Reykjum og ætti ekki í samskiptum við fólk utan hans. Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, sendi Vísi eftirfarandi fréttatilkynningu frá félaginu: „Vegna fréttaflutnings í dag af ferð hluta meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni í skólabúðir með æfingaívafi á Reyki í Hrútafirði vill Stjarnan árétta það sem þegar hefur komið fram í fjölmiðlum að umrædd ferð er ekki á vegum Stjörnunnar og hvorki skipulögð né kostuð af félaginu á nokkurn hátt. Stjarnan hefur lagt ríka áherslu á að fylgja tilmælum yfirvalda og í ljósi þess munu aðalstjórn félagsins og körfuknattleiksdeild fara yfir málið innanhúss en að öðru leyti ekki tjá sig frekar í fjölmiðlum.“
„Vegna fréttaflutnings í dag af ferð hluta meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni í skólabúðir með æfingaívafi á Reyki í Hrútafirði vill Stjarnan árétta það sem þegar hefur komið fram í fjölmiðlum að umrædd ferð er ekki á vegum Stjörnunnar og hvorki skipulögð né kostuð af félaginu á nokkurn hátt. Stjarnan hefur lagt ríka áherslu á að fylgja tilmælum yfirvalda og í ljósi þess munu aðalstjórn félagsins og körfuknattleiksdeild fara yfir málið innanhúss en að öðru leyti ekki tjá sig frekar í fjölmiðlum.“
Körfubolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjarnan Húnaþing vestra Tengdar fréttir Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. 12. október 2020 11:14 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. 12. október 2020 11:14