Fimm leikir eru nú í gangi í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Hægt er að horfa á þá á Vísi og íþróttarásum Stöðvar 2.
Þrír leikir eru sýndir hér á Vísi en leikirnir tveir í A-deildinni, viðureign Þýskalands og Sviss, og Úkraínu og Spánar, eru á íþróttarásum Stöðvar 2.
Aðrir leikir eru sýndir beint hér á Vísi. Hægt er að horfa á útsendingar frá þeim leikjum með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu.
Leikirnir hófust kl. 18.45.
Leikir í beinni á Vísi:
Leikir í beinni á íþróttarásum Stöðvar 2:
Þýskaland - Sviss (Stöð 2 Sport 2)
Úkraína - Spánn (Stöð 2 Sport 4)