Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 21:29 Birkir Már Sævarsson í leiknum á móti Belgum í kvöld. Vísir/Vilhelm Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira
Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira