Sögðu að United hafi látið PSG líta óþekkjanlega út Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 22:01 Lindelöf og Neymar þakka hvor öðrum fyrir leikinn í frönsku höfuðborginni í gær. Xavier Laine/Getty Images Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00