Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2020 07:31 Nanna Kristín og félagar hennar í OMAM tóku upp flutninginn í Iðnó fyrir Jimmy Fallon. Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Líkt og með allt annað þá hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á bandarísku spjallþættina en íslenska sveitin flutti lagið í Iðnó í Reykjavík og var upptakan svo spiluð í lok þáttar Fallon. Fréttablaðið ræddi við söngkonuna Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur sem segir að sveitin hafi síðast troðið upp í Ástralíu í janúar síðastliðinn. Hafi sveitin notið liðsinnis listamannsins krassasig við sviðsetningu atriðisins. Sjá má flutninginn að neðan. Í þætti Fallon í nótt voru leikararnir Julia Louis-Dreyfus og Patton Oswalt einnig meðal gesta auk þess að Fallon tók fyrir kappræður þeirra Donalds Trump og Joes Biden. Íslendingar erlendis Of Monsters and Men Hollywood Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Líkt og með allt annað þá hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á bandarísku spjallþættina en íslenska sveitin flutti lagið í Iðnó í Reykjavík og var upptakan svo spiluð í lok þáttar Fallon. Fréttablaðið ræddi við söngkonuna Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur sem segir að sveitin hafi síðast troðið upp í Ástralíu í janúar síðastliðinn. Hafi sveitin notið liðsinnis listamannsins krassasig við sviðsetningu atriðisins. Sjá má flutninginn að neðan. Í þætti Fallon í nótt voru leikararnir Julia Louis-Dreyfus og Patton Oswalt einnig meðal gesta auk þess að Fallon tók fyrir kappræður þeirra Donalds Trump og Joes Biden.
Íslendingar erlendis Of Monsters and Men Hollywood Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira