Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 12:00 Leeds vann stórsigur á Aston Villa á föstudagskvöldið. Hér sjást leikmennirnir fagna eftir leikinn, þar á meðal Patrick Bamford sem skoraði þrjú mörk í leiknum. Nick Potts - Pool/Getty Images Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard. Enski boltinn England Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard.
Enski boltinn England Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn