Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 20:00 Elías Már Ómarsson skoraði tvívegis í kvöld. vísir/getty Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki. Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki.
Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira