Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 20:00 Elías Már Ómarsson skoraði tvívegis í kvöld. vísir/getty Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki. Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki.
Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira