Reyna að stöðva landnám asísku risageitunganna í Washington Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2020 07:50 Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. AP Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans. Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans.
Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira