Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 15:31 Svíar höfðu góðar gætur á Glódísi Perlu Viggósdóttur. stöð 2 sport Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30
Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01
„Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
„Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37