Benzema sagði samherja að gefa ekki á Vinícius Júnior Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 16:31 Karim Benzema fagnar marki sínu fyrir Real Madrid gegn Borussia Mönchengladbach í gær. getty/Marius Becker Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira