Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 06:00 Martin mætir Real Madrid í dag. Oscar J. Barroso/Getty Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira