Að leyfa sér að elska Anna Claessen skrifar 1. nóvember 2020 11:01 „Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar